Hótelið okkar í Champex
Lac de Champex
Tvívegis þurftum við að fara yfir smá sprænur sem runnu úr Durnand de la Jure ánni sem rennur þarna ofar í hlíðinni.
Víða leynast TMB merkin máluð á steina.
Martigny, Tête du Portail (2335 m), Grand Chavalard (2899 m), Dent Favre (2917 m) og Grand Muveran (3051 m) í baksýn