Simetría í þökum og fjöllum.
Það sem koma skal.
Séð yfir Les Houtches og Chamonix.
Mér telst til að þetta sé Arête de Tricot.
Skemmtileg hengibrú.
Guðrún með lúkkið í lagi.
Elvar og Arête de Tricot.
Þvílík fegurð.
Toppi þessa dags náð í 2120m í Col de Tricot.
Sá engann sem ekki var hel sáttur.